Innlent

Velferð fyrir alla í beinni á visir.is

Bein útsending verður frá Grand Hótel í kvöld á visi.is
Bein útsending verður frá Grand Hótel í kvöld á visi.is
Bein útsending verður á visir.is frá opnum fundi um velferðarmál sem haldinn verður í kvöld klukkan átta á Grand hótel. „Velferð fyrir alla" er yfirskrift fundarins.

 

Fulltrúar stjórnmálaflokanna munu taka þátt í pallborðsumræðum, en þáttakendur verða þau Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Siv Friðleifsdóttir, Guðjón A. Kristjánsson, Arndís Björnsdóttir og Ómar Ragnarsson. Fundarstjóri er Sigmundur Ernir Rúnarsson.

 

Það eru Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Landssamband eldri borgara sem standa fyrir fundinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×