Körfubolti

Keflavíkurstúlkur hafa ekki sagt sitt síðasta

Mynd/Heiða
Keflavíkurstúlkur gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu unnið 27 leiki í röð á heimavelli en nú er ljóst að liðið þarf að fara aftur til Keflavíkur í stöðunni 2-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×