Rásröðin klár fyrir Masters-mótið í golfi 4. apríl 2007 12:30 NordicPhotos/GettyImages Búið er að raða niður í ráshópa á fyrstu tvo hringina á Mastersmótinu, sem hefst á morgun. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er í ráshópi með Ástralanum Adam Scott og áhugamanninum Richie Ramsay frá Skotlandi, sem sigraði á Opna bandaríska áhugamannameistaramótinu í fyrra. Tiger Woods er í ráshópi með Englendingnum Paul Casey og Aaron Baddeley frá Ástralíu. Hinn 71 árs gamli Gary Player frá Suður-Afríku verður í ráshópi með Julien Guerrier, áhugamanni frá Frakklandi og Vaughn Taylor frá Bandaríkjunum. Player, sem sigraði á Masters 1961, 1974 og 1978, mun með þátttöku sinni nú jafna met Arnold Palmers sem lék 50 sinnum á Masters.Hér fyrir neðan má sjá rástíma keppenda (íslenskur tími - 1. og 2. hringur): 12;00 - 15:07 Billy Mayfair, Ian Poulter (GB) 12:11 - 15:18 Scott Verplank, Nick O'Hern (Aus), Joe Durant 12:22 - 15:29 Larry Mize, Tim Clark (SA), Troy Matteson 12:33 - 15:40 Sandy Lyle (GB), Dean Wilson, Bradley Dredge (GB) 12:44 - 15:51 Ben Crenshaw, *John Kelly, Davis Love 12:55 - 16:02 Chris DiMarco, Kenneth Ferrie (GB), Steve Stricker 13:06 - 16:13 Gary Player (SA), *Julien Guerrier, Vaughn Taylor 13:17 - 16:24 Arron Oberholser, Niclas Fasth (Swe), Zach Johnson 13:28 - 16:35 Tom Watson, *Casey Watabu, Fred Funk 13:39 - 16:46 Mark O'Meara, *Dave Womack, Stuart Appleby (Aus) 13:50 - 16:57 Bernhard Langer (Ger), Rich Beem, Colin Montgomerie (GB) 14:01 - 17:08 Chad Campbell, Angel Cabrera (Arg), JJ Henry 14:23 - 17:30 Mike Weir (Can), KJ Choi (S Kor), Henrik Stenson (Swe) 14:34 - 17:41 Fred Couples, Geoff Ogilvy (Aus), Ernie Els (SA) 14:45 - 17:52 Sergio Garcia (Sp), Bart Bryant, Shingo Katayama (Jpn) 14:56 - 18:03 Phil Mickelson, *Richie Ramsay (GB), Adam Scott (Aus) 15:07 - 18:14 Jose Maria Olazabal (Sp), Charles Howell, Justin Rose (GB) 15:18 - 12:00 Stewart Cink, Todd Hamilton 15:29 - 12:11 Seve Ballesteros (Sp), Carl Pettersson (Swe), Paul Goydos 15:40 - 12:22 Ian Woosnam (GB), Tim Herron, Robert Karlsson (Swe) 15:51 - 12:33 Jim Furyk, Rod Pampling (Aus), Ben Curtis 16:02 - 12:44 Raymond Floyd, Miguel Angel Jimenez (Sp), Jeff Sluman 16:13 - 12:55 Robert Allenby (Aus), Brett Wetterich, Lee Westwood (GB) 16:24 - 13:06 Shaun Micheel, Jeev Milkha Singh (Ind), Ben Crane 16:46 - 13:28 Craig Stadler, David Howell (GB), Stephen Ames (Can) 16:57 - 13:39 Retief Goosen (SA), John Rollins, Yang Yong-eun (S Kor) 17:08 - 13:50 Michael Campbell (NZ), Lucas Glover, Rory Sabbatini (SA) 17:19 - 14:01 Fuzzy Zoeller, Darren Clarke (GB), Johan Edfors (Swe) 17:30 - 14:12 Mark Calcavecchia, Thomas Bjorn (Den), Tom Pernice 17:41 - 14:23 Padraig Harrington (Ire), Jerry Kelly, Luke Donald (GB) 17:52 - 14:34 Tiger Woods, Paul Casey (GB), Aaron Baddeley (Aus) 18:03 - 14:45 Vijay Singh (Fij), Brett Quigley, Hideto Tanihara (Jpn) 18:14 - 14:56 Trevor Immelman (SA), Camilo Villegas (Col), David Toms.Beint í sjónvarpi og á Netinu! Sjónvarpsstöðin Sýn verður með viðamikla útsendingu frá Mastersmótinu. Sýnt verður beint í samtals 13 klukkustundir. Þá verður bein útsending á Netinu. Á vefsíðu mótsins mun einnar klukkustundar útsending fara fram áður en byrjað verður að sjónvarpa frá mótinu og eins munu þeir halda uppteknum sið frá því í fyrra er þeir voru með 11., 12. og 13. holu vallarins í beinni útsendingu á Netinu. Þannig munu áhugasamir geta fylgst með þessum holum í beinni útsendingu á netinu á www.masters.org undir „Amen Corner Live" alla fjóra keppnisdagana. Fyrir ári síðan voru 3,7 milljónir einstakra heimsókna á heimasíðuna og 3 milljónir tengdust vefmyndavélinni sem sendi út beint frá holunum þremur. Enn önnur nýjung sem þeir koma til með að bjóða upp á í ár eru viðtöl við kylfinga í beinni útsendingu frá fjölmiðlamiðstöðinni á vellinum.Beinar útsendingar á Sýn verða sem hér segir: 5. apríl 20:35 - 23:00 6. apríl 20:00 - 23:00 7. apríl 19:50 - 23:00 8. apríl 18:50 - 23:00 Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Búið er að raða niður í ráshópa á fyrstu tvo hringina á Mastersmótinu, sem hefst á morgun. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er í ráshópi með Ástralanum Adam Scott og áhugamanninum Richie Ramsay frá Skotlandi, sem sigraði á Opna bandaríska áhugamannameistaramótinu í fyrra. Tiger Woods er í ráshópi með Englendingnum Paul Casey og Aaron Baddeley frá Ástralíu. Hinn 71 árs gamli Gary Player frá Suður-Afríku verður í ráshópi með Julien Guerrier, áhugamanni frá Frakklandi og Vaughn Taylor frá Bandaríkjunum. Player, sem sigraði á Masters 1961, 1974 og 1978, mun með þátttöku sinni nú jafna met Arnold Palmers sem lék 50 sinnum á Masters.Hér fyrir neðan má sjá rástíma keppenda (íslenskur tími - 1. og 2. hringur): 12;00 - 15:07 Billy Mayfair, Ian Poulter (GB) 12:11 - 15:18 Scott Verplank, Nick O'Hern (Aus), Joe Durant 12:22 - 15:29 Larry Mize, Tim Clark (SA), Troy Matteson 12:33 - 15:40 Sandy Lyle (GB), Dean Wilson, Bradley Dredge (GB) 12:44 - 15:51 Ben Crenshaw, *John Kelly, Davis Love 12:55 - 16:02 Chris DiMarco, Kenneth Ferrie (GB), Steve Stricker 13:06 - 16:13 Gary Player (SA), *Julien Guerrier, Vaughn Taylor 13:17 - 16:24 Arron Oberholser, Niclas Fasth (Swe), Zach Johnson 13:28 - 16:35 Tom Watson, *Casey Watabu, Fred Funk 13:39 - 16:46 Mark O'Meara, *Dave Womack, Stuart Appleby (Aus) 13:50 - 16:57 Bernhard Langer (Ger), Rich Beem, Colin Montgomerie (GB) 14:01 - 17:08 Chad Campbell, Angel Cabrera (Arg), JJ Henry 14:23 - 17:30 Mike Weir (Can), KJ Choi (S Kor), Henrik Stenson (Swe) 14:34 - 17:41 Fred Couples, Geoff Ogilvy (Aus), Ernie Els (SA) 14:45 - 17:52 Sergio Garcia (Sp), Bart Bryant, Shingo Katayama (Jpn) 14:56 - 18:03 Phil Mickelson, *Richie Ramsay (GB), Adam Scott (Aus) 15:07 - 18:14 Jose Maria Olazabal (Sp), Charles Howell, Justin Rose (GB) 15:18 - 12:00 Stewart Cink, Todd Hamilton 15:29 - 12:11 Seve Ballesteros (Sp), Carl Pettersson (Swe), Paul Goydos 15:40 - 12:22 Ian Woosnam (GB), Tim Herron, Robert Karlsson (Swe) 15:51 - 12:33 Jim Furyk, Rod Pampling (Aus), Ben Curtis 16:02 - 12:44 Raymond Floyd, Miguel Angel Jimenez (Sp), Jeff Sluman 16:13 - 12:55 Robert Allenby (Aus), Brett Wetterich, Lee Westwood (GB) 16:24 - 13:06 Shaun Micheel, Jeev Milkha Singh (Ind), Ben Crane 16:46 - 13:28 Craig Stadler, David Howell (GB), Stephen Ames (Can) 16:57 - 13:39 Retief Goosen (SA), John Rollins, Yang Yong-eun (S Kor) 17:08 - 13:50 Michael Campbell (NZ), Lucas Glover, Rory Sabbatini (SA) 17:19 - 14:01 Fuzzy Zoeller, Darren Clarke (GB), Johan Edfors (Swe) 17:30 - 14:12 Mark Calcavecchia, Thomas Bjorn (Den), Tom Pernice 17:41 - 14:23 Padraig Harrington (Ire), Jerry Kelly, Luke Donald (GB) 17:52 - 14:34 Tiger Woods, Paul Casey (GB), Aaron Baddeley (Aus) 18:03 - 14:45 Vijay Singh (Fij), Brett Quigley, Hideto Tanihara (Jpn) 18:14 - 14:56 Trevor Immelman (SA), Camilo Villegas (Col), David Toms.Beint í sjónvarpi og á Netinu! Sjónvarpsstöðin Sýn verður með viðamikla útsendingu frá Mastersmótinu. Sýnt verður beint í samtals 13 klukkustundir. Þá verður bein útsending á Netinu. Á vefsíðu mótsins mun einnar klukkustundar útsending fara fram áður en byrjað verður að sjónvarpa frá mótinu og eins munu þeir halda uppteknum sið frá því í fyrra er þeir voru með 11., 12. og 13. holu vallarins í beinni útsendingu á Netinu. Þannig munu áhugasamir geta fylgst með þessum holum í beinni útsendingu á netinu á www.masters.org undir „Amen Corner Live" alla fjóra keppnisdagana. Fyrir ári síðan voru 3,7 milljónir einstakra heimsókna á heimasíðuna og 3 milljónir tengdust vefmyndavélinni sem sendi út beint frá holunum þremur. Enn önnur nýjung sem þeir koma til með að bjóða upp á í ár eru viðtöl við kylfinga í beinni útsendingu frá fjölmiðlamiðstöðinni á vellinum.Beinar útsendingar á Sýn verða sem hér segir: 5. apríl 20:35 - 23:00 6. apríl 20:00 - 23:00 7. apríl 19:50 - 23:00 8. apríl 18:50 - 23:00 Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira