Barclays og ABN Amro í samrunaviðræðum? 19. mars 2007 05:15 Fjölmiðlar í Bretlandi segja bankastjórn hins breska Barclays banka hafa átt í viðræðum við stjórn ABN Amro, eins stærsta banka Hollands. Sé horft til þess að bankarnir renni saman í eina sæng. Verði það raunin verður til risabanki með markaðsverðmæti upp á jafnvirði rúmra 10.400 milljarða íslenskra króna og 47 milljón viðskiptavini um allan heim. Breska blaðið Sunday Telegraph segir stjórnir bankanna hafa rætt málin í febrúar. En stjórnir beggja banka neita að staðfesta fregnina. Að sögn Sunday Times munu vera liðin tvö ár síðan stjórnir bankanna ræddu fyrst um hugsanlegan samruna. Líti stjórn Barclays líta á sig sem riddarann á hvíta hestinum sem komi ABN Amro til hjálpar. Hollenski bankinn hefur átt í nokkrum vandræðum og meðal annars þurft að segja upp starfsfólki og selja eignir og einingar undan fyrirtækjahatti sínum til að hagræða í rekstri. Bankinn hefur stækkað mikið á síðasliðnum árum og vinnur að landvinningum til að stækka markaðshlutdeild sína. Breska ríkisútvarpið, BBC, vitnar til greinenda, sem telja annað hvort líkur á að ABN Amro veði seldur í einu lagi eða í einingum vegna viðvarandi rekstrarerfiðleika. Með samruna bankanna opnast Barclays miklir möguleikar vegna þeirra miklu útvíkkunar sem ABN Amro hefur staðið fyrir. Sérstaklega mun Barclays hafa hug á að ná hlutdeild í starfsemi hollenska bankans í Asíu, að mati Sunday Times. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Fjölmiðlar í Bretlandi segja bankastjórn hins breska Barclays banka hafa átt í viðræðum við stjórn ABN Amro, eins stærsta banka Hollands. Sé horft til þess að bankarnir renni saman í eina sæng. Verði það raunin verður til risabanki með markaðsverðmæti upp á jafnvirði rúmra 10.400 milljarða íslenskra króna og 47 milljón viðskiptavini um allan heim. Breska blaðið Sunday Telegraph segir stjórnir bankanna hafa rætt málin í febrúar. En stjórnir beggja banka neita að staðfesta fregnina. Að sögn Sunday Times munu vera liðin tvö ár síðan stjórnir bankanna ræddu fyrst um hugsanlegan samruna. Líti stjórn Barclays líta á sig sem riddarann á hvíta hestinum sem komi ABN Amro til hjálpar. Hollenski bankinn hefur átt í nokkrum vandræðum og meðal annars þurft að segja upp starfsfólki og selja eignir og einingar undan fyrirtækjahatti sínum til að hagræða í rekstri. Bankinn hefur stækkað mikið á síðasliðnum árum og vinnur að landvinningum til að stækka markaðshlutdeild sína. Breska ríkisútvarpið, BBC, vitnar til greinenda, sem telja annað hvort líkur á að ABN Amro veði seldur í einu lagi eða í einingum vegna viðvarandi rekstrarerfiðleika. Með samruna bankanna opnast Barclays miklir möguleikar vegna þeirra miklu útvíkkunar sem ABN Amro hefur staðið fyrir. Sérstaklega mun Barclays hafa hug á að ná hlutdeild í starfsemi hollenska bankans í Asíu, að mati Sunday Times.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira