Körfubolti

Haukastúlkur deildarmeistarar

mynd/anton brink
Kvennalið Hauka varð í kvöld deildarmeistari í körfubolta annað árið í röð eftir að liðið skellti Hamri í Hveragerði 89-59. Keflavík vann auðveldan sigur á ÍS 88-55 og þá vann Grindavík nauman sigur á Breiðablik 76-72.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×