Handbolti

Lemgo burstaði Wilhelmshavener

NordicPhotos/GettyImages
Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lemgo burstaði Wilhelmshavener á heimavelli 33-20 eftir að hafa leitt 17-10 í hálfleik. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 2 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson 1, en Gylfi Gylfason komst ekki á blað hjá gestunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×