Körfubolti

Keflavík yfir eftir fyrsta leikhluta

Keflavíkurstúlkur hafa yfir 26-24 gegn Haukum eftir fyrsta leikhlutann í bikarúrslitaleik kvenna í Laugardalshöll. Haukar höfðu frumkvæðið lengst af en Keflavíkurliðið komst yfir með þriggja stiga körfu um leið og leikhlutinn kláraðist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×