Handbolti

Þórir Ólafsson fer frá Lubbecke

Þýska félagið Lubbecke hefur tilkynnt að samningur Þóris Ólafssonar verði ekki framlengdur þegar hann rennur út í sumar. Þórir hefur verið í röðum þýska liðsins síðan 2005 en var áður hjá Haukum. Hann hefur skorað 90 mörk í 39 úrvalsdeildarleikjum fyrir liðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×