Stóri bróðir til sölu 9. febrúar 2007 10:00 Hollenska fyrirtækið Endemol, fyrirtækið sem framleiðir hina geysivinsælu raunveruleikaþætti Big Brother og Fear-Factor, verður sett í formlegt söluferli á næstu dögum. Eigandi Endemol er spænska fjarskiptafyrirtækið Telefonica og hefur það fengil fjárfestingabankann Merrill Lynch til ráðleggingar um söluna. Telefonica keypti Endemol árið 2000 og greiddi jafnvirði tæpra 500 milljarða króna fyrir félagið. Helsta ástæðan fyrir sölunni mun vera sú, að Endemol samræmist ekki öðrum rekstri fyrirtækisins. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja orðróm vera uppi um að News Corp., félag í eigu fjölmiðlakóngsins Ruperts Murdochs, og bandaríski afþreyingarisinn Disney hafi áhuga á Endemol. Talsmenn beggja fyrirtækja hafa hins vegar vísað orðrómi um slíkt á bug.Greinendur vestra segja hins vegar að mestar líkur séu á að fjárfestingarsjóðir muni kaupa fyrirtækið ásamt John de Mol, einum af stofnendum Endemol. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hollenska fyrirtækið Endemol, fyrirtækið sem framleiðir hina geysivinsælu raunveruleikaþætti Big Brother og Fear-Factor, verður sett í formlegt söluferli á næstu dögum. Eigandi Endemol er spænska fjarskiptafyrirtækið Telefonica og hefur það fengil fjárfestingabankann Merrill Lynch til ráðleggingar um söluna. Telefonica keypti Endemol árið 2000 og greiddi jafnvirði tæpra 500 milljarða króna fyrir félagið. Helsta ástæðan fyrir sölunni mun vera sú, að Endemol samræmist ekki öðrum rekstri fyrirtækisins. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja orðróm vera uppi um að News Corp., félag í eigu fjölmiðlakóngsins Ruperts Murdochs, og bandaríski afþreyingarisinn Disney hafi áhuga á Endemol. Talsmenn beggja fyrirtækja hafa hins vegar vísað orðrómi um slíkt á bug.Greinendur vestra segja hins vegar að mestar líkur séu á að fjárfestingarsjóðir muni kaupa fyrirtækið ásamt John de Mol, einum af stofnendum Endemol.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira