Handbolti

Logi Geirsson ætlar að spila næsta leik

Logi Geirsson
Logi Geirsson NordicPhotos/GettyImages
Logi Geirsson varð fyrir meiðslum á öxl í leiknum gegn Pólverjum í kvöld, en þessi sama öxl fór úr lið fyrir um tveimur mánuðum. Logi ætlar ekki að láta þetta hafa áhrif á sig og lýsti því yfir í kvöld að hann ætlaði að spila gegn Slóvenum hvað sem raulaði eða tautaði. Þá er Guðjón Valur Sigurðsson nokkuð þjáður eftir að hafa fengið þungt högg á lærið og verður eflaust nokkurn tíma að jafna sig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×