Handbolti

Staðan jöfn

Þegar tíu mínútur eru eftir af leiknum við Pólverja er staðan jöfn, 27-27. Spennan er mikil en Íslendingar sakna Loga Geirssonar sem meiddist á öxl um miðjan hálfleikinn.

Íslensku markaskorararnir:

ólafur Stefánsson 6

Guðjón Valur Sigurðsson 5

Snorri Steinn Guðjónsson 3

Logi Geirsson 4

Róbert Gunnarsson 6

Alexander Petersson 3

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×