Handbolti

Ísland yfir í hálfleik

Íslenska landsliðið hefur yfir gegn Pólverjum 14-12 þegar flautað hefur verið til leikhlés í viðureign liðanna á HM. Ólafur Stefánsson er markahæstur með 5 mörk, Guðjón Valur er með 3, líkt og Logi Geirsson. Birkir Ívar hefur varið vel í íslenska markinu og hefur m.a. varið tvö víti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×