Handbolti

Íslendingar byrja betur

Íslendingar byrja ágætlega gegn Pólverjum og þegar um 15 mínútur eru liðnar eru Íslendingar yfir 8-7. Birkir Ívar hefur verið drjúgur í markinu og varið m.a. 2 víti.

Íslensku markaskorararnir:

ólafur Stefánsson 4

Guðjón Valur Sigurðsson 2

Snorri Steinn Guðjónsson 1

Logi Geirsson 1




Fleiri fréttir

Sjá meira


×