Þjóðhátíðardagur haldinn hátíðlegur 17. júní 2007 09:13 Heiðursvörður skáta í morgun. MYND/SK Í dag er 17. júní þjóðhátíðardagur Íslendinga og fæðingardagur sjálfstæðishetjunnar Jóns Sigurðssonar. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land en í Reykjavík hefst formleg dagskrá núna klukkan tíu með því að Hanna Birna Kristjánsdóttir, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum að leiði Jóns Sigurðssonar í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Þar mun Lúðrasveitin Svanur einnig leika "Sjá roðann á hnjúkunum háu. Klukkan tuttugu mínútur fyrir ellefu hefst dagskrá á Austurvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að styttu Jóns Sigurðssonar. Forsætisráðherra flytur ávarpBlómsveigur lagður að leiði Jóns Sigurðssonar í morgun.Formaður þjóðhátíðarnefndar flytur ávarp og Karlakór Reykjavíkur syngur áður en Geir H. Haarde forsætisráðherra flytur ávarp. Eftir það ávarpar fjallkonan hátíðargesti. Þjóðhátíðardagskrá verður síðan víðsvegar um höfuðborgina í allan dag og langt fram á kvöld, sem og í öllum bæjarfélögum, þorpum og sveitum landsins.Íslendingar hlutu fullt sjálfstæði frá Dönum hinn 17. júní 1944 þegar lýðveldi var stofnað á Þingvöllum og Sveinn Björnsson ríkisstjóri var kjörinn fyrsti forseti Íslands. Íslendingar höfðu þá játast ýmist noregs- eða danakonungum frá árinu 1262. Alþingi var hins vegar fyrst stofnað á Þingvöllum árið 930. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Sjá meira
Í dag er 17. júní þjóðhátíðardagur Íslendinga og fæðingardagur sjálfstæðishetjunnar Jóns Sigurðssonar. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land en í Reykjavík hefst formleg dagskrá núna klukkan tíu með því að Hanna Birna Kristjánsdóttir, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum að leiði Jóns Sigurðssonar í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Þar mun Lúðrasveitin Svanur einnig leika "Sjá roðann á hnjúkunum háu. Klukkan tuttugu mínútur fyrir ellefu hefst dagskrá á Austurvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að styttu Jóns Sigurðssonar. Forsætisráðherra flytur ávarpBlómsveigur lagður að leiði Jóns Sigurðssonar í morgun.Formaður þjóðhátíðarnefndar flytur ávarp og Karlakór Reykjavíkur syngur áður en Geir H. Haarde forsætisráðherra flytur ávarp. Eftir það ávarpar fjallkonan hátíðargesti. Þjóðhátíðardagskrá verður síðan víðsvegar um höfuðborgina í allan dag og langt fram á kvöld, sem og í öllum bæjarfélögum, þorpum og sveitum landsins.Íslendingar hlutu fullt sjálfstæði frá Dönum hinn 17. júní 1944 þegar lýðveldi var stofnað á Þingvöllum og Sveinn Björnsson ríkisstjóri var kjörinn fyrsti forseti Íslands. Íslendingar höfðu þá játast ýmist noregs- eða danakonungum frá árinu 1262. Alþingi var hins vegar fyrst stofnað á Þingvöllum árið 930.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Sjá meira