Körfubolti

KR vann Reykjavíkurmeistaratitilinn

KR-ingar með bikarinn í kvöld.
KR-ingar með bikarinn í kvöld. Mynd af KR.is

KR varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í körfubolta með því að vinna ÍR á heimavelli sínum. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar á síðasta tímabili og voru þeir sterkari í leiknum í kvöld og unnu 89-73.

Joshua Helm var stigahæstur í liði KR með 24 stig. Fjölnir varð í þriðja sæti mótsins en liðið vann Val í framlengdum leik 87-85.

Keppni í úrvalsdeild karla hefst 11. október.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×