Besta afkoman í sögu Icelandair Group 20. febrúar 2007 16:37 Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group. Mynd/Pjetur Icelandic Group skilaði ríflega 2,6 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Félagið skilaði hins vegar 555 milljóna króna tapi á fjórða og síðasta rekstrarfjórðungi síðasta árs. Þetta er besta afkoman í sögu félagsins, sem var skráð í Kauphöll Íslands undir lok síðasta árs. Rekstrarhagnaður félagsins fyrir skatta og fjármagnsliði (EBITDA) nam 6 milljörðum króna. Þar af nam hagnaðurinn 338 milljónum króna á fjórða ársfjórðungi. Þá námu heildartekjur Icelandair Group 56,1 milljarði króna á árinu. Þar af námu tekjurnar 12,6 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi. Eignir Icelandair námu 76,6 milljörðum króna í lok síðasta árs. Handbært fé frá rekstri nam 6,4 milljörðum króna og var eiginfjárhlutfall 34 prósent. Í tilkynningu er haft eftir Jóni Karli Ólafssyni, forstjóra Icelandair Group, að rekstur samstæðunnar hafi gengið mjög vel á síðasta ári og sé afkoman nokkuð betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Það er sérstaklega ánægjulegt nú þegar félagið hefur verið skráð í Kauphöll Íslands og er orðið almenningshlutafélag að geta kynnt nýjum hluthöfum góðan hagnað af starfseminni. Árangurinn byggir fyrst og fremst á frábæru og samhentu starfsliði og mikilli reynslu og þekkingu, sem við náum að nýta okkur til að ná góðum árangri. Við gerum ráð fyrir áframhaldandi vexti fyrirtækisins á næstu árum. Horfur eru almennt góðar og spár gera ráð fyrir vexti í atvinnugreininni," segir hann. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Icelandic Group skilaði ríflega 2,6 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Félagið skilaði hins vegar 555 milljóna króna tapi á fjórða og síðasta rekstrarfjórðungi síðasta árs. Þetta er besta afkoman í sögu félagsins, sem var skráð í Kauphöll Íslands undir lok síðasta árs. Rekstrarhagnaður félagsins fyrir skatta og fjármagnsliði (EBITDA) nam 6 milljörðum króna. Þar af nam hagnaðurinn 338 milljónum króna á fjórða ársfjórðungi. Þá námu heildartekjur Icelandair Group 56,1 milljarði króna á árinu. Þar af námu tekjurnar 12,6 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi. Eignir Icelandair námu 76,6 milljörðum króna í lok síðasta árs. Handbært fé frá rekstri nam 6,4 milljörðum króna og var eiginfjárhlutfall 34 prósent. Í tilkynningu er haft eftir Jóni Karli Ólafssyni, forstjóra Icelandair Group, að rekstur samstæðunnar hafi gengið mjög vel á síðasta ári og sé afkoman nokkuð betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Það er sérstaklega ánægjulegt nú þegar félagið hefur verið skráð í Kauphöll Íslands og er orðið almenningshlutafélag að geta kynnt nýjum hluthöfum góðan hagnað af starfseminni. Árangurinn byggir fyrst og fremst á frábæru og samhentu starfsliði og mikilli reynslu og þekkingu, sem við náum að nýta okkur til að ná góðum árangri. Við gerum ráð fyrir áframhaldandi vexti fyrirtækisins á næstu árum. Horfur eru almennt góðar og spár gera ráð fyrir vexti í atvinnugreininni," segir hann.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira