Sport

Liquigas-liðið sigraði í fyrstu tímatöku í Giro d'Italia hjólreiðunum

Liquigas-liðið sigraði í fyrstu tímatöku í Giro d'Italia hjólreiðunum. Astana lið Paolo Savoldelli varð í öðru sæti. The Liquigas-liðið sem byrjaði næstaftast hélt stöðugum hraða um Caprera to La Maddalena veginn og endaði með tímann 33'38, heilum 13 sekúndum fljótari en Astana-liðið.

Enrico Gasparotto kom fyrsur í mark fyrir Liquigas og er því handhafi Maglíu rósarinnar, sem fljótast hjólreiðakappinn í tímatöku hlýtur. Hjólreiðarnar á milli Tempio Pausania og Bosa fara fram á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×