Viðtal við Boris Diaw Elvar Geir Magnússon skrifar 3. september 2007 18:45 Boris Diaw. Heimasíða FIBA tók viðtal við franska körfuboltamanninn Boris Diaw sem leikur með Phoenix Suns í NBA-deildinni. Í viðtalinu má segja að Diaw hafi sýnt á sér aðra hlið. Hver var fyrirmynd þín í æsku? Þegar ég var að alast upp var Lakers mitt lið. Ég vildi vera eins og Magic, svo gat ég spilað eins og hann og stýrt honum í gegnum tölvuleiki. Það var frábær tilfinning. Hvernig undirbýrðu þig fyrir leiki? Þrátt fyrir að ég sé hjátrúarfullur einstaklingur þá geri ég ekkert sérstakt fyrir leiki. Ég fæ mér bara blund og skelli mér síðan til leiks. Reyndar borða ég líka alltaf pasta, ég elska pasta. Hver er besti leikmaður sem þú hefur leikið gegn?Steve Nash er sá besti. Hreyfingar hans og spilamennska eru ótrúleg. Það er mjög erfitt að stöðva hann. Hvað gerir þú í frítíma þínum? Ég horfi venjulega á kvikmyndir og spila tölvuleiki. Hver er uppáhalds kvikmynd þín og leikarar?Ég hefmjög gaman að Braveheart. Mel Gibson, Denzel Washington og Catherine Zeta Jones eru mínir uppáhalds leikarar. Hvernig viltu að þín verði minnst í íþróttaheiminum?Ég vona að mín verði minnst sem leikmanns sem lék fyrir liðið. Ég lít ekki á sjálfan mig sem stjörnu, Hvernig var að vera svaramaður í brúðkaupi Tony Parkers? Tony er besti vinur minn. Ég hef þekkt hann lengi og við vorum í sama skóla. Það var mjög sérstök tilfinning að vera í brúðkaupi hans. Þetta var mikilvægur dagur fyrir hann og það var frábært að fá að taka þátt í því. Það gladdi mig að sjá hann svona glaðan. Móðir þín lék sjálf körfubolta í Frakklandi. Gaf hún þér einhver góð ráð? Hún lét þjálfarana alfarið um það. Hún gaf mér bara móðurlega ráðgjöf í æsku. Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Heimasíða FIBA tók viðtal við franska körfuboltamanninn Boris Diaw sem leikur með Phoenix Suns í NBA-deildinni. Í viðtalinu má segja að Diaw hafi sýnt á sér aðra hlið. Hver var fyrirmynd þín í æsku? Þegar ég var að alast upp var Lakers mitt lið. Ég vildi vera eins og Magic, svo gat ég spilað eins og hann og stýrt honum í gegnum tölvuleiki. Það var frábær tilfinning. Hvernig undirbýrðu þig fyrir leiki? Þrátt fyrir að ég sé hjátrúarfullur einstaklingur þá geri ég ekkert sérstakt fyrir leiki. Ég fæ mér bara blund og skelli mér síðan til leiks. Reyndar borða ég líka alltaf pasta, ég elska pasta. Hver er besti leikmaður sem þú hefur leikið gegn?Steve Nash er sá besti. Hreyfingar hans og spilamennska eru ótrúleg. Það er mjög erfitt að stöðva hann. Hvað gerir þú í frítíma þínum? Ég horfi venjulega á kvikmyndir og spila tölvuleiki. Hver er uppáhalds kvikmynd þín og leikarar?Ég hefmjög gaman að Braveheart. Mel Gibson, Denzel Washington og Catherine Zeta Jones eru mínir uppáhalds leikarar. Hvernig viltu að þín verði minnst í íþróttaheiminum?Ég vona að mín verði minnst sem leikmanns sem lék fyrir liðið. Ég lít ekki á sjálfan mig sem stjörnu, Hvernig var að vera svaramaður í brúðkaupi Tony Parkers? Tony er besti vinur minn. Ég hef þekkt hann lengi og við vorum í sama skóla. Það var mjög sérstök tilfinning að vera í brúðkaupi hans. Þetta var mikilvægur dagur fyrir hann og það var frábært að fá að taka þátt í því. Það gladdi mig að sjá hann svona glaðan. Móðir þín lék sjálf körfubolta í Frakklandi. Gaf hún þér einhver góð ráð? Hún lét þjálfarana alfarið um það. Hún gaf mér bara móðurlega ráðgjöf í æsku.
Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira