Halo 3 æðið að byrja 14. júní 2007 17:09 Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt. Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt.
Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira