Njarðvík yfir eftir fyrsta leikhluta
Heimamenn í Njarðvík hafa yfir 26-24 eftir fyrsta leikhluta í þriðja leiknum við Grindavík í undanúrslitum Iceland Express deildar karla. Leikurinn er sýndur beint á Sýn.
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti


Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti

