Sport

Hækkar sig í meiðslunum

Ragna Ingólfsdóttir byggir sig upp þessa daganna og má ekkert spila.
Ragna Ingólfsdóttir byggir sig upp þessa daganna og má ekkert spila. MYND/Heiða

Ragna Ingólfsdóttir er komin upp í 43. sæti á heimslistanum í einliðaleik kvenna og hefur hækkað sig um þrjú sæti frá því að hún meddist á opna hollenska meistaramótinu.

Ragna hefur ekkert spila síðan að hún varð fyrir hnémeiðslunum og verður frá kepppni næsta mánuðinn að minnsta kosti og getur því glaðst yfir því að meiðslin séu ekki að hafa slæm áhrif á stöðu hennar á listanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×