Alcoa býður í Alcan 9. maí 2007 04:00 Álver Alcan í Straumsvík. Bandaríski álrisinn Alcoa ætlar í fjandsamlega yfirtöku á kanadíska álfyrirtækimu Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Óformlegt yfirtökutilboð hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, rétt tæpa 2.100 milljarða íslenskra króna. Alcoa metur bréf í Alcan á 73,25 dali á hlut, sem er 20 prósentum yfir lokagengi bréfanna í lok síðustu viku. Gengi bréfa í Alcan þaut upp um 34,5 prósent í 82,11 dali á hlut við lokun markaða í fyrradag í kjölfarið. Bank of America hefur uppfært verðmat sitt á félaginu úr 62 dölum á hlut í 82 dali og mælir með kaupum á bréfum álfyrirtækisins. Telja greinendur ekki ólíklegt að fleiri álfyrirtæki blandi sér í baráttuna. Alcoa og Alcan hafa átt í samstarfsviðræðum í tæp tvö ár. Þær skiluðu engum árangri og afréð Alcoa því að fara út í yfirtökuna. Samkvæmt upplýsingum frá Alcan á Íslandi kom yfirtökutilboðið á mánudag á óvart og mun móðurfélagið tjá sig um það þegar formlegt tilboð liggur fyrir. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski álrisinn Alcoa ætlar í fjandsamlega yfirtöku á kanadíska álfyrirtækimu Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Óformlegt yfirtökutilboð hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, rétt tæpa 2.100 milljarða íslenskra króna. Alcoa metur bréf í Alcan á 73,25 dali á hlut, sem er 20 prósentum yfir lokagengi bréfanna í lok síðustu viku. Gengi bréfa í Alcan þaut upp um 34,5 prósent í 82,11 dali á hlut við lokun markaða í fyrradag í kjölfarið. Bank of America hefur uppfært verðmat sitt á félaginu úr 62 dölum á hlut í 82 dali og mælir með kaupum á bréfum álfyrirtækisins. Telja greinendur ekki ólíklegt að fleiri álfyrirtæki blandi sér í baráttuna. Alcoa og Alcan hafa átt í samstarfsviðræðum í tæp tvö ár. Þær skiluðu engum árangri og afréð Alcoa því að fara út í yfirtökuna. Samkvæmt upplýsingum frá Alcan á Íslandi kom yfirtökutilboðið á mánudag á óvart og mun móðurfélagið tjá sig um það þegar formlegt tilboð liggur fyrir.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent