Peningaskápurinn... 11. janúar 2007 06:15 Final countdownUmræðan um evruna er á fleygiferð og kannski meiri ferð en henni er hollt á köflum. Þannig var umræðan búin að flytja uppgjör Kaupþings í evrur, en ekki verður af því á árinu. Vilji er örugglega til þess í fjármálastöfnunum að fara slíka leið þegar fram líða stundir.Ljóst er að það gerist ekki fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. Einhverjir voru þeirrar skoðunar að Kaupþingsmaðurinn Ármann Þorvaldsson hefði tækifæri í veislu sinni að ári að senda skýr skilaboð inn á markaðiinn ef hann fengi hljómsveitina Europe til að spila í partíinu. Þá væri væntanlega hafið „final countdown" á evruvæðingunni.Flugraunir í FæreyjumFimm fyrrum starfsmenn færeyska flugfélagsins Faroe Jet stefna að því að setja á laggirnar nýtt flugfélag í Færeyjum. Fyrir liggur í lok þessa mánaðar hvort fjármagn fæst til rekstursins.Faroe Jet, sem sett var á laggirnar í desember árið 2005 til höfuðs færeyska flugfélagsins Atlantic Airways og ætlaði að fljúga einni vél tvisvar á dag á milli Voga í Færeyjum og Kaupmannahafnar í Danmörku, var úrskurðað gjaldþrota í desember í fyrra og misstu 25 manns vinnuna. Allir höfðu Þeir höfðu allir áður unnið hjá Atlantic Airways. Færeyska ríkisútvarpið hafði eftir Hans Meinhard á Høgabóli, einum stærsta fjárfestinum, í vikubyrjun að hann reikni með mikilli eftirspurn eftir ferðum með vélum félagsins. Bankahólfið Markaðir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Final countdownUmræðan um evruna er á fleygiferð og kannski meiri ferð en henni er hollt á köflum. Þannig var umræðan búin að flytja uppgjör Kaupþings í evrur, en ekki verður af því á árinu. Vilji er örugglega til þess í fjármálastöfnunum að fara slíka leið þegar fram líða stundir.Ljóst er að það gerist ekki fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. Einhverjir voru þeirrar skoðunar að Kaupþingsmaðurinn Ármann Þorvaldsson hefði tækifæri í veislu sinni að ári að senda skýr skilaboð inn á markaðiinn ef hann fengi hljómsveitina Europe til að spila í partíinu. Þá væri væntanlega hafið „final countdown" á evruvæðingunni.Flugraunir í FæreyjumFimm fyrrum starfsmenn færeyska flugfélagsins Faroe Jet stefna að því að setja á laggirnar nýtt flugfélag í Færeyjum. Fyrir liggur í lok þessa mánaðar hvort fjármagn fæst til rekstursins.Faroe Jet, sem sett var á laggirnar í desember árið 2005 til höfuðs færeyska flugfélagsins Atlantic Airways og ætlaði að fljúga einni vél tvisvar á dag á milli Voga í Færeyjum og Kaupmannahafnar í Danmörku, var úrskurðað gjaldþrota í desember í fyrra og misstu 25 manns vinnuna. Allir höfðu Þeir höfðu allir áður unnið hjá Atlantic Airways. Færeyska ríkisútvarpið hafði eftir Hans Meinhard á Høgabóli, einum stærsta fjárfestinum, í vikubyrjun að hann reikni með mikilli eftirspurn eftir ferðum með vélum félagsins.
Bankahólfið Markaðir Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira