Actavis kaupir lyfjaverksmiðju á Indlandi 20. desember 2006 13:38 Höfuðstöðvar Grandix Pharmaceuticals á S-Indlandi. Actavis hefur keypt verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals, sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun samheitalyfja. auk þess sem Actavis hefur opnað nýja þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir, að kaupverð sé ekki gefið upp. Hjá verksmiðjunni, sem stofnuð var fyrir áratug, starfa 100 manns en hún sérhæfir sig í framleiðslu og þróun á samheitalyfjum. Verksmiðjan framleiðir fjölda samheitalyfja í töfluformi og er afkastageta hennar um 700 milljónir taflna á ári og hefur Actavis áform um að auka hana í 4 milljarða taflna á næstu 18 mánuðum, auk þess að styrkja þróunar og skráningareiningu verksmiðjunnar enn frekar. Þetta er fyrsta lyfjaverksmiðja Actavis á Indlandi og telja stjórnendur fyrirtækisins að hún geti þjónað mikilvægu hlutverki í harðnandi samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Þá er hún liður í því markmiði samstæðunnar að auka enn frekar framlegð sína á næstu árum. Þróunareining Actavis á Indlandi er 1000 fermetra af stærð en þar mun verða þróuð virk lyfjefni fyrir hluta af þeim lyfjum sem markaðssett verða á næstu árum í Bandaríkjunum og Evrópu. Markmið félagsins er að þróa framleiðsluferli fyrir 10-15 virk lyfjaefni á ári og er þróun nú þegar hafin á 10 þeirra og um 50 starfsmenn verið ráðnir til að sinna þróun þeirra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Actavis hefur keypt verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals, sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun samheitalyfja. auk þess sem Actavis hefur opnað nýja þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir, að kaupverð sé ekki gefið upp. Hjá verksmiðjunni, sem stofnuð var fyrir áratug, starfa 100 manns en hún sérhæfir sig í framleiðslu og þróun á samheitalyfjum. Verksmiðjan framleiðir fjölda samheitalyfja í töfluformi og er afkastageta hennar um 700 milljónir taflna á ári og hefur Actavis áform um að auka hana í 4 milljarða taflna á næstu 18 mánuðum, auk þess að styrkja þróunar og skráningareiningu verksmiðjunnar enn frekar. Þetta er fyrsta lyfjaverksmiðja Actavis á Indlandi og telja stjórnendur fyrirtækisins að hún geti þjónað mikilvægu hlutverki í harðnandi samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Þá er hún liður í því markmiði samstæðunnar að auka enn frekar framlegð sína á næstu árum. Þróunareining Actavis á Indlandi er 1000 fermetra af stærð en þar mun verða þróuð virk lyfjefni fyrir hluta af þeim lyfjum sem markaðssett verða á næstu árum í Bandaríkjunum og Evrópu. Markmið félagsins er að þróa framleiðsluferli fyrir 10-15 virk lyfjaefni á ári og er þróun nú þegar hafin á 10 þeirra og um 50 starfsmenn verið ráðnir til að sinna þróun þeirra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira