Sport

Ástralía 1-1 Paragvæ

Tony Popovic, sést hér sérlega ánægður með að hafa skorað mark.
Tony Popovic, sést hér sérlega ánægður með að hafa skorað mark. MYND/AP
Ástralir og Paragvæar gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik í knattspyrnu í dag. Tony Popovic kom Ástralíu yfir á 87. mínútu, þeir sáu svo sjálfir um að jafna leikinn fyrir Úrúgvæ því Beauchamp skoraði neyðarlegt sjálfsmark á 90. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×