Erlent

Næringarslöngu komið fyrir í maga Sharons

MYND/AP

Læknar Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, komu í gær næringarslöngu fyrir í maga hans. Hann hefur enn ekki komist til meðvitundar síðan hann fékk alvarlegt heilablóðfall í janúar. Aðgerðin í gær bendir til að Sharon sé ekki á leið til meðvitundar í bráð og það er þykir nær algjörlega útilokað að hann geti snúið aftur í stjórnmálin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×