Erlent

Réttarhöldum yfir Saddam enn frestað

MYND/Reuters

Réttarhöldunum yfir Saddam Hussein var frestað í morgun vegna ágreinings um starfsaðferðir. Aðallögfræðingur Saddams hafði hótað að sniðganga réttarhöldin ef nýr aðaldómari myndi ekki segja af sér. Það hefur hann ekki gert, en réttarhöldunum var frestað um óákveðinn tíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×