Erlent

Ekkja Martins Luther King lést í dag

Bandaríski mannréttindafrömuðurinn Coretta Scott King lést í dag, 78 ára að aldri. Hún var ekkja blökkumannaleiðtogans Martins Luthers Kings, en eftir að hann var myrtur árið 1968 valdist hún sjálf í forystusveit þeirra sem börðust fyrir borgaralegum réttindum blökkumanna í Bandaríkjunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×