Erlent

Cheney fluttur á sjúkrahús

Dick Cheney
Dick Cheney MYND/AP

Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, var fluttur með hraði á sjúkrahús í morgun vegna öndunarerfiðleika. Cheney er nú á George Washington-sjúkrahúsinu, en búist er við að hann fái að snúa heim síðar í dag, enda engin alvarleg hætta á ferðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×