Erlent

Eldar blossuðu upp í Sidney í Ástralíu í dag

Eldar blossuðu upp í Sidney í Ástralíu í dag og loguðu eldar þar á þúsundum hektara lands og náðu þeir mest þrjátíu metra hæð. Hitinn í Sidney fór mest í 44,2 gráður, og hefur ekki mælst svo mikill í borginni í heil 66 ár. Í slíkum hita þarf ekki mikill eldur að berast í skrjáfþurran gróðurinn svo að allt fari af stað og enginn ráði neitt við neitt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×