Erlent

Lést ekki af völdum fuglaflensu

MYND/AP

Fjórtán ára tyrkneskur piltur var talinn hafa látist úr fuglaflensu, en sá grunur reyndist ekki á rökum reistur. Drengurinn og systkini hans voru lögð inn á sjúkrahús á laugardag með mikinn hita og innvortis blæðingar. Heilbrigðisstarfsfólk óttaðist að þau hefðu sýkst af fuglaflensu, en rannsóknir sýndu að svo var ekki heldur lést pilturinn af völdum lungnabólgu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×