Sharon sýni lífsmark í fyrsta sinn í dag frá heilablóðfalli 9. janúar 2006 22:47 MYND/REUTERS Sharon er farinn að anda upp á eigin spýtur en læknar tóku í morgun að vekja hann af rúmlega fjögurra sólahringa löngum svefni. Enn er þó of snemmt að meta hvort hann hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskemmdum vegna heilablóðfallsins sem hann fékk í síðustu viku. Einn lækna Sharons segir að könnuð hafi verið viðbrögð forsætisráðherrans við sársauka og hann hafi hreyft bæði hægri handlegg og hægri fót. Sharon er enn tengdur við öndunarvél og enn í öngviti. Engin von er talin til að hann snúi aftur í stjórnmálin. Líklegast er talið að Ehud Olmert gegni forsætisráðherra embættinu áfram fram að kosningum í lok mars. Ein fyrsta mikilvæga ákvörðun Olmerts í embætti verður að ákveða hvort Palestínumönnum sem búsettir eru í Austur-Jerúsalem verði leyft að taka þátt í þingkosningum Palestínumanna 25. janúar næstkomandi. Ísraelar hafa áður lýst því yfir að palestínskum frambjóðendum sem óski þess að stunda kosningabaráttu verði gert að sækja um leyfi til ísraelsku lögreglunnar. Þannig verði samtökum á borð við Hamas bannað að gera slíkt. Palestínskir stjórnmálamenn hafa hafnað því. Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, segir að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi í dag fullvissað hann um að þau munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að Palestínumenn í Austur-Jerúsalem fái að kjósa í þingkosningum. Abbas hafði orð á því í síðustu viku að til greina kæmi að fresta kosningunum ef það fengist ekki í gegn. Því höfnuðu nokkrir andstæðingar Abbas í kosningunum. Bandarísk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig um ummæli Abbasar frá í dag. Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Sharon er farinn að anda upp á eigin spýtur en læknar tóku í morgun að vekja hann af rúmlega fjögurra sólahringa löngum svefni. Enn er þó of snemmt að meta hvort hann hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskemmdum vegna heilablóðfallsins sem hann fékk í síðustu viku. Einn lækna Sharons segir að könnuð hafi verið viðbrögð forsætisráðherrans við sársauka og hann hafi hreyft bæði hægri handlegg og hægri fót. Sharon er enn tengdur við öndunarvél og enn í öngviti. Engin von er talin til að hann snúi aftur í stjórnmálin. Líklegast er talið að Ehud Olmert gegni forsætisráðherra embættinu áfram fram að kosningum í lok mars. Ein fyrsta mikilvæga ákvörðun Olmerts í embætti verður að ákveða hvort Palestínumönnum sem búsettir eru í Austur-Jerúsalem verði leyft að taka þátt í þingkosningum Palestínumanna 25. janúar næstkomandi. Ísraelar hafa áður lýst því yfir að palestínskum frambjóðendum sem óski þess að stunda kosningabaráttu verði gert að sækja um leyfi til ísraelsku lögreglunnar. Þannig verði samtökum á borð við Hamas bannað að gera slíkt. Palestínskir stjórnmálamenn hafa hafnað því. Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, segir að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi í dag fullvissað hann um að þau munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að Palestínumenn í Austur-Jerúsalem fái að kjósa í þingkosningum. Abbas hafði orð á því í síðustu viku að til greina kæmi að fresta kosningunum ef það fengist ekki í gegn. Því höfnuðu nokkrir andstæðingar Abbas í kosningunum. Bandarísk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig um ummæli Abbasar frá í dag.
Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“