Erlent

Spár benda til að Fatah fái flest atkvæði

Mynd/Reuters
Fyrstu útgönguspár benda til að Fatah-hreyfing Mahmouds Abbas hafi fengið um 46 prósent atkvæða í palestínsku þingkosningunum sem fram fóru í dag. Að því er Reuters-fréttastofan hermir fengu hin herskáu Hamas-samtök rétt rúmlega þrjátíu prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×