Merck selur hlut sinn í Schering 14. júní 2006 13:02 Mynd/AFP Þýska lyfjafyrirtækið Merck hefur samþykkt að selja þýska lyfjaframleiðandanum Bayer AG 21,8 prósenta hlut sinn í Schering og auðvelda yfirtöku Bayer á Schering. Merck keypti óvænt bréf í Schering skömmu fyrir lokun markaða á föstudag í síðustu viku og hefði getað hindrað yfirtökuferlið. Merck greiddi 88 evrur fyrir hvern hlut í Schering en samkvæmt samkomulaginu fær fyrirtækið einni evru meira fyrir hlutinn. Stjórn Bayer sagði fyrr í vikunni að fyrirtækið væri reiðubúið til að greiða 86 evrur fyrir Schering.Gengi bréfa allra félaganna hækkaði á mörkuðum í dag við fréttir þess efnis að Merck hefði ákveðið að selja bréf sín. Gengi bréfa í Bayer hækkaði um tæp 8 prósent, Merk hækkaði um 5,6 prósent en bréf í Schering hækkuðu um 2 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýska lyfjafyrirtækið Merck hefur samþykkt að selja þýska lyfjaframleiðandanum Bayer AG 21,8 prósenta hlut sinn í Schering og auðvelda yfirtöku Bayer á Schering. Merck keypti óvænt bréf í Schering skömmu fyrir lokun markaða á föstudag í síðustu viku og hefði getað hindrað yfirtökuferlið. Merck greiddi 88 evrur fyrir hvern hlut í Schering en samkvæmt samkomulaginu fær fyrirtækið einni evru meira fyrir hlutinn. Stjórn Bayer sagði fyrr í vikunni að fyrirtækið væri reiðubúið til að greiða 86 evrur fyrir Schering.Gengi bréfa allra félaganna hækkaði á mörkuðum í dag við fréttir þess efnis að Merck hefði ákveðið að selja bréf sín. Gengi bréfa í Bayer hækkaði um tæp 8 prósent, Merk hækkaði um 5,6 prósent en bréf í Schering hækkuðu um 2 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira