Erlent

Leit hafin að nýju

Leit er hafin á nýjan leik að fórnarlömbum flóðbylgjunnar í Khoa Lak í Suður-Taílandi. Ofurstinn sem stýrir leitinni segir í viðtali við Bangkok Post að íbúar svæðisins hafi krafist þess að leitað yrði betur þar sem fjölda vina og aðstandenda væri enn saknað. Tvö hundruð manns með leitarhunda taka þátt í leitinni sem á að standa til 4. febrúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×