Sport

Loeb sigraði í Akrapolis-rallinu

Frakkinn Sebastian Loeb sigraði í Akrapolis-rallinu sem lauk í morgun. Annar varð Finninn Toni Gardemeister, einni mínútu og 36 sekúndum á eftir Loeb. Carlos Sainz og Markus Grönholm urðu í þriðja og fjórða sæti. Þegar átta umferðir af 16 eru búnar hefur Sebastian Loeb 23 stiga forystu á Norðmanninn Petter Solberg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×