SPH býður vildarþjónusta fyrir fyrirtæki 30. nóvember 2005 16:30 Sparisjóður Hafnarfjarðar (SPH) býður fyrirtækjum upp á vildarþjónustu sem sniðin er að þörfum fyrirtækja. Vildarþjónusta hefur verið í boði fyrir einstaklinga og fengið afar góðar viðtökur. Markaðsstjóri SPH segir þetta þjónustu sem hafi vantað á fyrirtækjamarkaði. Þá segir hann að rannsóknir hafi leitt í ljós að mörg fyrirtæki vildu fá heildarþjónustu þar sem allt væri á einum stað og góða og persónulega þjónustu. Segir hann vildarþjónustuna falla vel að þeirri stefnu SPH að bjóða fyrirtækjum alhliða fjármálaþjónustu. Í vildarþjónustu fyrirtækja felst greiðsluþjónusta sem er ókeypis fyrsta árið, greiðslukort, sem einnig eru ókeypis fyrsta árið, sérstakur þrepaskiptur sparnaðarreikningur með háum innlánsvöxtum, ókeypis innkaupakort, afslættir af lántökugjaldi og bílalán á hagstæðum kjörum. Með vildarþjónustu hafa fyrirtæki kost á að auka hagræðingu í rekstri með sparnaði við umsýslu gagna auk þess sem nýting á tíma og fjármunum verður betri. Í greiðsluþjónustu annast SPH greiðslu á föstum útgjöldum fyrirtækisins sem jöfnuð eru yfir 12 mánaða tímabil. Kostirnir felast í betri yfirsýn yfir útgjöldin, reikningarnir eru greiddir á réttum tíma og vanskilagjöld og gluggaumslög heyra sögunni til. Auk greiðsluþjónustu má nefna beingreiðslur fyrir föst útgjöld og reglulegar greiðslur, t.d. vegna starfsmannaferða. Þá býður SPH fyrirtækjakort og innkaupakort, hvort tveggja kreditkort en með því síðarnefnda er hægt að fylgjast náið með útgjöldum fyrirtækisins, greina þau niður á korthafa, deildir, stað, stund og söluaðila. Hvorki færslugjöld né seðilgjöld eru innheimt vegna notkunar kortsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Sparisjóður Hafnarfjarðar (SPH) býður fyrirtækjum upp á vildarþjónustu sem sniðin er að þörfum fyrirtækja. Vildarþjónusta hefur verið í boði fyrir einstaklinga og fengið afar góðar viðtökur. Markaðsstjóri SPH segir þetta þjónustu sem hafi vantað á fyrirtækjamarkaði. Þá segir hann að rannsóknir hafi leitt í ljós að mörg fyrirtæki vildu fá heildarþjónustu þar sem allt væri á einum stað og góða og persónulega þjónustu. Segir hann vildarþjónustuna falla vel að þeirri stefnu SPH að bjóða fyrirtækjum alhliða fjármálaþjónustu. Í vildarþjónustu fyrirtækja felst greiðsluþjónusta sem er ókeypis fyrsta árið, greiðslukort, sem einnig eru ókeypis fyrsta árið, sérstakur þrepaskiptur sparnaðarreikningur með háum innlánsvöxtum, ókeypis innkaupakort, afslættir af lántökugjaldi og bílalán á hagstæðum kjörum. Með vildarþjónustu hafa fyrirtæki kost á að auka hagræðingu í rekstri með sparnaði við umsýslu gagna auk þess sem nýting á tíma og fjármunum verður betri. Í greiðsluþjónustu annast SPH greiðslu á föstum útgjöldum fyrirtækisins sem jöfnuð eru yfir 12 mánaða tímabil. Kostirnir felast í betri yfirsýn yfir útgjöldin, reikningarnir eru greiddir á réttum tíma og vanskilagjöld og gluggaumslög heyra sögunni til. Auk greiðsluþjónustu má nefna beingreiðslur fyrir föst útgjöld og reglulegar greiðslur, t.d. vegna starfsmannaferða. Þá býður SPH fyrirtækjakort og innkaupakort, hvort tveggja kreditkort en með því síðarnefnda er hægt að fylgjast náið með útgjöldum fyrirtækisins, greina þau niður á korthafa, deildir, stað, stund og söluaðila. Hvorki færslugjöld né seðilgjöld eru innheimt vegna notkunar kortsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira