Erlent

Ráðist á lögregluskóla í Írak í morgun

Minnst tuttugu og sjö manns létust í sjálfsmorðsárás í lögregluskóla í Írak í morgun. Tvær konur gengu inn í skólastofu í skólanum hlaðnar sprengiefni og sprengdu sig í loft upp. Meira en þrjatíu slösuðust í árásinni. Engir Bandaríkjamenn voru inni í skólanum þegar árásin var gerð. Þetta er mannskæðasta árás í Írak í meira en mánuð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×