Erlent

Handtekinn á Manchester-flugvelli

Breska lögreglan handtók mann á flugvellinum í Manchester í morgun vegna gruns um að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverk. Maðurinn veitti mikla mótspyrnu við handtökuna og þurftu lögreglumenn að nota rafmagnsbyssu til að yfirbuga hann, að sögn talsmanns lögreglunnar. Þá er verið að rannsaka grunsamlegan pakka sem fannst í flugstöðinni og var hluti hennar rýmdur af þeim sökum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×