Erlent

Dauðadómur vegna Jakarta-árása

Dómstóll í Jakarta á Indónesíu dæmdi í morgun mann til dauða fyrir aðild að hryðjuverkaárásum á ástralska sendiráðið í borginni á síðasta ári. Í gær hlaut maðurinn sem skipulagði árásirnar einnig dauðadóm. Þrír aðrir voru í morgun dæmdir í þriggja til sjö ára fangelsi fyrir aðild að árásunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×