Ólafur Jóhannesson kátur 21. ágúst 2005 00:01 Ólafur Jóhannesson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara FH var sigurreifur eftir sigur FH á Val í Kaplakrika í gær og þessi annars hægláti maður dansaði og trallaði með stuðningsmönnum liðsins þegar ljóst var að titillinn væri í höfn, annað árið í röð. Aðspurður sagðist Ólafur alls ekki hafa búist við að gengi liðsins yrði með þvílíkum ólíkindum og raun ber vitni. "Ég bjóst hreint ekki við því að árangur liðsins yrði þetta góður og þetta er búið að vera ótrúlegt sumar. Ég vissi auðvitað að við værum með mjög gott lið, en maður hefur oft áður séð góð lið í þessu móti, sem hafa svo klúðrað því. Við vissum bara okkar takmörk held ég," sagði Ólafur sem sagði árangur liðsins felast í sterkum hóp og sterkri liðsheild. "Það er kannski erfitt að finna eina skýringu á því af hverju þetta lið hefur ekki tapað stigi í deildinni í allt sumar. Ég held að fyrst og fremst sé það nú bara af því að allir sem koma nálægt liðinu eru að vinna vinnuna sína, hópurinn er sterkur og svo eigum við auðvitað frábæra stuðningsmenn sem hjálpa okkur mikið. Það hefur bara allt gengið upp hjá okkur í sumar," sagði Ólafur, sem segist ekki óttast að verði spennufall hjá liðinu í kjölfar hátíðarhaldanna í Kaplakrika, en þar var lifandi tónlist og mikið fjör þegar blaðamaður dró hann út úr þvögunni. "Nei, ég hef engar áhyggjur af slíku, enda höfum við tekið einn leik fyrir í einu í allt sumar og það er kannski líka þessvegna sem vel hefur gengið hjá okkur. Við eigum ennþá möguleika á að vinna alla leiki okkar í sumar og munum fara inn í hvern leik með það fyrir augum að vinna hann eins og við höfum gert," sagði þjálfarinn glottandi, þar sem hann stóð við hlið Hafnafjarðarmafíunnar sem söng; "Ég fíla FH" fullum hálsi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara FH var sigurreifur eftir sigur FH á Val í Kaplakrika í gær og þessi annars hægláti maður dansaði og trallaði með stuðningsmönnum liðsins þegar ljóst var að titillinn væri í höfn, annað árið í röð. Aðspurður sagðist Ólafur alls ekki hafa búist við að gengi liðsins yrði með þvílíkum ólíkindum og raun ber vitni. "Ég bjóst hreint ekki við því að árangur liðsins yrði þetta góður og þetta er búið að vera ótrúlegt sumar. Ég vissi auðvitað að við værum með mjög gott lið, en maður hefur oft áður séð góð lið í þessu móti, sem hafa svo klúðrað því. Við vissum bara okkar takmörk held ég," sagði Ólafur sem sagði árangur liðsins felast í sterkum hóp og sterkri liðsheild. "Það er kannski erfitt að finna eina skýringu á því af hverju þetta lið hefur ekki tapað stigi í deildinni í allt sumar. Ég held að fyrst og fremst sé það nú bara af því að allir sem koma nálægt liðinu eru að vinna vinnuna sína, hópurinn er sterkur og svo eigum við auðvitað frábæra stuðningsmenn sem hjálpa okkur mikið. Það hefur bara allt gengið upp hjá okkur í sumar," sagði Ólafur, sem segist ekki óttast að verði spennufall hjá liðinu í kjölfar hátíðarhaldanna í Kaplakrika, en þar var lifandi tónlist og mikið fjör þegar blaðamaður dró hann út úr þvögunni. "Nei, ég hef engar áhyggjur af slíku, enda höfum við tekið einn leik fyrir í einu í allt sumar og það er kannski líka þessvegna sem vel hefur gengið hjá okkur. Við eigum ennþá möguleika á að vinna alla leiki okkar í sumar og munum fara inn í hvern leik með það fyrir augum að vinna hann eins og við höfum gert," sagði þjálfarinn glottandi, þar sem hann stóð við hlið Hafnafjarðarmafíunnar sem söng; "Ég fíla FH" fullum hálsi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Sjá meira