Sport

Breiðablik í úrvalsdeild

Breiðablik undir stjórn Bjarna Jóhannssonar hefur unnið sér sæti í Landsbankadeild karla. Liðið er með 10 stiga forskot á KA sem er í þriðja sæti en KA á aðeins þrjá leiki eftir og getur því ekki náð Breiðablik. Breiðablik hefur leikið 14 leiki, unnið 12 og gert tvö jafntefli. 1Breiðablik14122026  -    8 18382Víkingur R.1586132  -    8 24303KA1584332  -  13 19284Þór1553721  -  30 -9185HK1537513  -  16 -3166Fjölnir1551923  -  30 -7167Haukar1443716  -  19 -3158Víkingur Ó.1443711  -  27 -16159Völsungur1534814  -  22 -81310KS1425711  -  26 -1511



Fleiri fréttir

Sjá meira


×