Sport

Liðstyrkur til KR

Lið KR í Landsbankadeild karla hefur fengið til liðs við sig Króatann Dalibor Pauletic og Slóvenann Erik Krzisnik.  Dalibor Pauletic er 26 ára gamall varnarmaður sem lék síðast með NK Pula í heimalandi sínu og þar áður með NK Rijeka. Erik Krzisnik er 31 árs miðjumaður sem lék síðast með Doxa í Grikklandi en hefur einnig leikið með Olimpija Ljubljana og NK Primorje í heimalandi sínu. Hann hefur einnig leikið einn A-landsleik fyrir Slóveníu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×