Sport

Fyrsta deild karla

Tveir leikir voru í fyrstu deild karla í gær, Víkingur sigraði þór frá Akureyri 4-0 og þá sigraði KA Fjölni 6-1 í frumraun Guðmundar Vals Sigurðssonar sem þjálfari KA. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. KS mætir Víkingi í Ólafsvík og í Kópavogi mætir topplið breiðablik Völsungi. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14:00.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×