Legend of Heroes á PSP 17. júlí 2005 00:01 Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira