Legend of Heroes á PSP 17. júlí 2005 00:01 Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Notendur PSP tölvunnar í Bandaríkjunum hafa kvartað mikið yfir skorti á RPG leikjum fyrir vélina, en sú bið er brátt á enda. Tölvuleikjafyrirtækið Bandai hefur tilkynnnt að þeir ætli að gefa út RPG leik í sumar sem á að standast allar kröfur hörðustu RPG aðdáenda. Leikurinn sem um er rætt heitir The Legend of Heroes og fjallar um ungan mann sem verður munaðarlaus eftir árás dularfullra véla. Drengurinn einsetur sér að komast að því hvaðan dularfullu árásarmennirnir komu, og hefna fjölskyldu sinnar. Bandai hefur tilkynnt að þeir lofi spilurum rúmlega 50 klukkustundum í spilun sem verður að teljast nokkuð gott. Leikurinn kemur líka á markað hér á Íslandi, en við munum samt þurfa að bíða nokkuð lengur en Kaninn, vegna þess að eins og áður sagði, kemur vélin ekki á Evrópskan markað fyrr en 1. september.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira