Sport

Keane til Celtic?

Robbie Keane, framherji Tottenham, er orðaður við skosku bikarmeistarana í Celtic, en nýr stjóri á Parkhead, Gordon Strachan, vill starfa aftur með leikmanninum en Keane lék undir stjórn Strachan hjá Coventry fyrir nokkrum árum. Framtíð Keane hjá Tottenham hefur verið í mikilli óvissu að undanförnu en hann hefur ekki átt fast sæti í liði Tottenham að undanförnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×