Sport

Stewart Downing meiddur

Steward Downing, kantmaður Middlesbrough, er nýjasti leikmaðurinn til að draga sig út úr enska landsliðshópnum sem nú er í Bandaríkjunum. Downing meiddist á hné á fyrstu æfingu liðsins fyrir leikina gegn Bandaríkjunum og Kólumbíu. Downing hefur átt frábært tímabil fyrir Boro í vetur og var til að mynda tilnefndur sem besti ungi leikmaðurinn í deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×