Sport

Everton á eftir Forssell

Everton eru á eftir finnska framherjanum hjá Chelsea, Mikael Forssell, ef marka má BBC fréttastofuna sem segja David Moyes, stjóra Everton, vera að undirbúa 4 milljón punda tilboð í leikmanninn. Það er greinilega mikill hugur í Everton mönnum fyrir næsta tímabil, en þeir hafa þegar tryggt sér vængmanninn Simon Davies frá Tottenham og eru við það að landa Scott Parker frá Chelsea.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×