Sport

Nörholt klár í næsta leik

Danski miðjumaðurinn Kim Nörholt var ekki í leikmannahópi Fram í leiknum gegn KR í Landsbankadeildinni á sunnudag. Ástæðan er sú að hann stífnaði upp í lærinu eftir leikinn gegn ÍBV í fyrstu umferð og æfði lítið fyrir leikinn gegn KR. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Framara, ákvað að láta hann hvíla þennan leik en Nörholt verður að öllum líkindum til í slaginn í næsta leik Fram, sem er gegn Þrótti á föstudagskvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×