Sport

Preston í úrslitin

Preston North End mun leika gegn West Ham um laust sæti í ensku úrvaldsdeildinni að ári. Preston gerði í kvöld markalaust jafntefli gegn Derby í seinni leik liðanna og eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum leika þeir til útslita gegn Hömrunum. Úrslitaleikurinn mun fara fram á Þúsaldarvellinum í Cardiff 30. maí næstkomandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×